Jólakort

 

Hér fyrir neðan sérðu sýnishorn af úrvali jólakorta. Smelltu á sýnishornið til að stækka myndina !

Smellir aftur á það kort og þá birtist næsta og þannig getur þú séð sýnishornin betur. 

Við getum auðveldlega breytt kortunum og textanum eftir þínum óskum.

Það er einfalt að panta jólakortin.

Þú velur það kort sem þér líst á. Ferð síðan í "Jólakort" hér neðst á síðunni. Skráir númerið á kortinu. Ferð í "Browse" og sækir myndina eina eða fleiri sem eiga að fara á jólakortið þitt. Setur breyttan texta ef þú vilt og síðan undirskriftina sem á að vera á jólakortinu þínu og sendir okkur.

Ekki hika við að hringja í s. 557 6699 ef þú vilt aðstoð.

Við setjum síðan upp jólakortið þitt og sendum þér prufu til samþykktar áður en við prentum þann fjölda sem þú pantaðir.

Verðin á jólakortunum eru þau sömu og fyrir síðustu jól:

 

  • Einföld kort með þinni mynd og umslagi í stærðinni 10x15 cm. kr. 189,-
  • Einföld kort með þinni mynd/myndum og umslagi í stærðunum 10x20  cm. eða 15x15 cm kr. 210,-
  • Tvöföld kort með umslagi og prentun á þinni mynd til að setja inn í það  kr. 199,-
  • Tvöföld kort með umslagi án myndaprentunar  kr. 140,-
  • Þín hönnun. Prentun á þínu jólakorti með umslagi í stærð 10x20cm kr. 189,-

Nú getur þú pantað kortið sem þér list á!