Hér sérðu sýnishorn af fermingarboðskortunum sem við bjóðum. Það er hægt að breyta litum að þínum óskum og að sjálfsögðu setjum við þann texta sem að þú vilt hafa á kortinu og einnig getum við haft myndirnar stærri/minni á kortinu, eða fleiri en eina mynd á kortinu.

Þannig að möguleikarnir eru óteljandi og ekkert aukagjald er tekið fyrir uppsetningu eftir þínum óskum.

Þegar þú hefur fundið kort sem að þér líst á, ferðu í "Panta kort". Þar sendir þú okkur kortanúmerið, myndina þína og þann texta sem þú vilt hafa og fjölda korta. Þá setjum við upp kortið þitt og sendum þér svo sýnishorn til staðfestingar áður en við prentum kortið.

Verð á 10x15cm fermingarboðskortum er 179 kr, og verðið á 10x20cm og 15x15cm kortunum er 199 kr. Umslag fylgir með öllum kortum.

 

Smelltu á sýnishornið til að stækka það og síðan smellir þú á það aftur til að sjá næsta og svo koll af kolli .         

Nú getur þú pantað fermingarkortið sem þér list á